SHIFA Aromas Anor ilmkerti í svörtu glasi 30 cl

10.893 kr.

Availability: In stock

10.893 kr.

Availability: In stock

SHIFA Aromas
Add to cart

Product Description

This fragrance has been inspired by the Pomegranate, which in Uzbekistan is called Anor, Pomegranates were one of the many luxurious fruits that was traded on the Silk Route. This sensual fragrance has the enticing opening notes of Saffron, an aromatic heart of Taif Rose & Geranium, followed by a calming base of Patchouli, Musk & Cashmere Woods.

This candle has been finely crafted & finished with botanicals of Gomphrena Amaranth, Peach Blossom Flowers, Tea Rose Petals & dried Pomegranate powder.

The candle is packaged in a Satin Silk pouch to add a touch of luxury.

Made with – Coconut & Rapeseed Wax | Vegan Friendly* | Perfume Quality Paraben Free Fragrance infused with essential oils  | Lead-free wick | Burn-time up to 45hours

 

 

Ilmurinn af Anor vörunum úr Silk Route línunni frá Shifa samanstendur af Saffron, Taif rós og kasmír við. Nafnið á Ilmnum “Anor” er innblásið af Granat eplum (e Pomigranate) sem á máli Uzbekistan er kallað Anor. Granat epli er eitt af mörgum munaðs ávöxtum sem verslað var með fyrr á öldum á Silki leiðinni svokölluðu.

 

Innblástur Silkileiðarinnar.

Shifa Aromas færir þér ríkulega vörulínu sem innblásin er af hinni þekktu Silkileið sem farin var í yfir 1.500 ár til að eiga viðskiptivörur eins og; silki, sjaldgæfa ávexti,
krydd, te og postulín. Í þessari vörulínu hafa höfundar Shifa Aromas dregið saman kjarna Silkileiðarinnar með ilm vörum í hæstu gæðu fyrir falleg heimili.
Shifa Silk Route collection mun vekja með þér hughrif Silkileiðarinnar sögufrægu.
Við skulum taka þig í „leiðangur ilma“ og upplifun sem nær þúsundir ára aftur í tímann.

 

Hráefni

Ilmkertin frá Shifa Aromas eru unnin úr sérvöldu mjúku kókos- og repjufræja vaxi sem er umhverfisvænt og brennur á umhverfisvænan og hreinan hátt. Brennslutími ilmkertanna er 45-50 klukkustundir. Kveikurinn er úr bómull sem tryggir að við brunann nýtur þú ilmssins tilfullnustu og eins sjónræn áhrif við að þurkuðu blómin, jurtirnar og/eða viðurinn varðveitist í vaxinu á meðan kertið logar.

Olían fyrir Shifa Aromas ilmstangirnar er gerð úr ýmsum jurtum og er því náttúrvæn og endist lengur en þú átt að venjast.
Ilmirnir eru fengnir úr heimi ilmvatna framleiðslu og því af hæsta gæðaflokk, innihalda parabena lausar ilmkjarna olíur.