VÖRULÝSING
Vörulýsing
-
- Bose SoundLink Micro hátalari er pínulítill… þangað til þú kveikir á
-
- honum!
- Fullkominn í ferðalagið; vatnsheldur, sterkbyggður og nettur!
- Þráðlaus afspilun með Bluetooth® t.d. í snjallsíma og spjaldtölvur
- Mjög smár hátalari, aðeins 290 gr að þyngd, en frábær hljómgæði
- Ummálið er 9,83 cm x 9,83 cm x 3,48 cm
- Lithium rafhlaða sem endist í allt að 6 klst í spilun
- Tekur aðeins 3 klst að hlaða ferðahátalarann í gegnum usb micro
- Vatnsheldur (IPX7) og sterkbyggður, klæddur með sílíkon að utan
- Bose Connect appið auðveldar tengingu og afspilun hátalarans
- Styður Siri og Google Assistant raddskipun
- Möguleiki á að spila tvo hátalara saman í Party Mode
- Með teygju sem hægt er að festa t.d. á hjólið þitt eða bakpokannUPPLIFÐU BOSE GÆÐI
Tækniupplýsingar
Hátalarar |
|
Hljóðútgangar | 1.0 channels |
Fjöldi hátalara | 1 |
Tengimöguleikar |
|
Tengitækni | Wireless |
Bluetooth drægni | 9 m |
USB tengi | Micro-USB |
USB hleðslutenging | Já |
Hönnun |
|
Hönnun | Rectangle |
Litur | Orange |
Hækka og lækka | Digital |
Vörn | Waterproof |
LED-ljós | Já |
Um vöru |
|
Handfrjáls símanotkun | Já |
On/off rofi | Já |
Plug and play | Já |
Stuðningur við stýrikerfi | Android,iOS |
Orka |
|
Rafmagn | Battery |
Fjarlægjanleg rafhlaða | Built-in |
Straumspenna inn á tækið | 1.5 A |
Inngangs spenna | 5 V |
Rafhlöðuending | 6 h |
Mál |
|
Breidd | 98.3 mm |
Dýpt | 34.8 mm |
Hæð | 98.3 mm |
Þyngd | 290.3 g |