Gtech HyLite ryksuga

37.378 kr.

Availability: Out of stock

Vörunúmer: 1-03-169 Flokkar: VÖRUMERKI:

VÖRULÝSING

Við teljum að Gtech Hylite sé minnsta og meðfærilegasta, afkastamikla ryksugan í heiminum.

Gtech HyLite veitir framúrskarandi virkni, er sterk og endingargóð, er afar létt eða aðeins 1,5 kg. og veitir 20 mínútna rafhlöðuendingu..

 

Létt og vegur aðeins 1,5 kg

20 mínútna rafhlöðuending
Upprétt og handryksuga
Nett og meðfærileg og því auðveld geymslu

 

Fullkomnun sem náðist með nýsköpun

“Gtech hefur hannað HyLite fyrir heimili framtíðarinnar. HyLite er gerð til að vera hraðvirk, endingargóð og auðveld í notkun. Ryksugan hreinsar hratt, vel og á skilvirkan hátt en notar sára litla orku. Einföld í meðförum og geymslu. Gtech HyLite tekur okkur inn í nýja kynslóð ryksuga … “

Þegar þú prófar Gtech HyLite í fyrsta skipti er erfitt að trúa því að svo létt tæki geti skilað svo framúrskarandi árangri. Að lyfta og bera HyLite er áreynslulaust. Handfangið dregst upp með því að ýta á hnapp og dregst á sama hátt til baka þannig að auðvelt sé geyma hvar sem er og þessvegna í skúffu. Það hefur aldrei verið auðveldara að þrífa heimilið.

Fljótleg þrif

HyLite er nútímaleg vara fyrir upptekið fólk. Það eru engar síur að hreinsa og vegna þess að óhreinindi safnast fyrir í litlum poka á vélinni sjálfri eru engin rör eða barkar sem gætu stíflast. HyLite sparar þér tíma og gerir þér kleift að komast aftur að því sem er mikilvægt t.d. fjölskyldu eða vinnu.

Fjölhæf þrif

Handfangið sem er lengjanlegt og styttanlegt og gefur þannig fjölbreytilegri möguleika við þrifin.. Það er hægt að fjarlægja það á nokkrum sekúndum og umbreyta þessari léttu uppréttu í þráðlausa handryksugu. Með léttu sveigjanlegu hreyfingunni býður þessi létta endurhlaðanlega ryksuga upp á þrifin bæði í uppréttri stöðu og sem handryksuga.. HyLite lagar sig samstundis að gólffletinum, áklæðinu og tröppunum – allt án stillinga og leit að næstu innstungu vegna þægindanna sem fellst í þráðlausu.

Einföld í geymslu

Í uppréttri stöðu stendur HyLite uppi á eigin spýtur, en frábæra handfangið sem dregst inn og út veldur stærð HyLite því að þú getur geymt hana hvar sem er. Hvar sem þú geymir HyLite, þá er þessi þráðlausu ryksuga tilbúinn til aðgerða á nokkrum sekúndum. Lengdu einfaldlega handfangið eða fjarlægðu það auðveldlega og þú ert tilbúinn í þrifin.

Low Profile

Gtech HyLite er með lágan prófíl og stillanlegt handfang svo hún kemst auðveldlega undir húsgögnin, Handfang sem er hægt að leggja niður svo þú náir vel undir sófa og rúm. Sveigjanleiki HyLite gerir þrifin auðveld, án þess að hafa áhyggjur af því að flytja þung húsgögn. Gerðu þrifin skemmtilegri með þessari meðfærilegu ryksugu, njóttu þægindanna.