Gullfalleg kertasett Kertasett – 4 hlutir
TILBOÐ2.280 kr.
VÖRULÝSING
Aukabúnaðarsett fyrir kerti í gjafaöskju – úr hágæða ryðfríu stáli og ryðgar því ekki vandað og endingargott
Nytsöm áhöld fyrir kertaunnandann og / eða sem falleg og nytsamleg gjöf. auðvelt að slökkva á kertinu og meiðir ekki munninn.
Glæsileg minimalísk hönnun, hægt að nota við mismunandi tækifæri t.d. til að skreyta heimili heimili, við brúðkaup, veislu og svo framvegis.
Pakkinn inniheldur:
1 kertaskæri
1 kertaloka
1 kerta töng
1 stykki geymslubakki eða bakki undir kerti
Kertaskærin snyrta og stytta kertaþráðinn sem eykur brennslutíma kertissins og heldur loganum og kertinu sjálfu fallegu, minnkar einnig til muna sótmyndun. Kertalokan sem slekkur á kertinu á öruggan hátt án þess að kertavax slettist og valdi hættu og sóðaskap. Kertatöngin lagar kertaþráðin, jafnvel á meðan kertið brennur.
Fáanlegt í fjórum fallegum litum:
Silfur
Gull litað
Rósagull litað
Svart
Frekari upplýsingar
Color | Gullitað, Svart, Rósagull, silfurlitað |
---|