Fjáraflanir
- Dom /
- strona
Fjáröflunarpakkar
Fjáröflunarferlið
1. Selja Fjáröflunarpakka
Þinn hópur byrjar á því að ákveða hvaða pakka þið ætlið að selja og selur þá svo í fjáröflunarskyni.
2. Panta Fjáröflunarpakka
Þegar sölutímabili er lokið, pantar þú eða hópurinn þinn í einni pöntun alla þá pakka sem eru seldir.
3. Afhending
Þegar við höfum tekið til pöntunina látum við ykkur vita og þið getið sótt hana í Skútuvog 1F