Rykbursti fyrir bílainnrétting hentar við bílaþrif og þrifin heima

1.980 KR.

Ti þrifa jafn að utan sem innan, svo sem mælaborð og leðursæti, felgur, heimili, vinnustaðinn o.s.frv. Hann er einnig hentugur fyrir lyklaborð, sófa, glugga á skrifstofunni og frábær á heimilum með gæludýr.

Availability: Na stanie

1.980 KR.

Availability: Na stanie

BSV
Add to cart

Product Description

  • Hágæða mjúk hárin, skemma og rispa ekki yfirborðið. Burstinn er þannig hannaður að hann nær sérstaklega vel þangað sem þú hefur ekki náð að þrífa fyrr, burstahárin eru endingargóð, nú nærðu rykinu úr grindunum í mælaborði bílsins og þú losnar þannig við óþægilega leiðindar óhreinindi og ryk sem áður hafa jafnvel valdið ólygt. Burstinn frábær fyrir þurra og blauta notkun.
  • Öll smáatriði á hreinu burstinn er fullkominn til að þrífa innréttingar bílsins, eins og loftop, hólfin milli sætanna mælaborðið sjálft og leðursæti. Gluggakistur, hillur, tæki,lyklaborð, húsgögn, húsbílar, rimla gardínur og aðra staði sem erfitt er að ná til.
  • Fyrirferðar- og plásslitil hönnun sem gerir þér kleift að ná þangað sem þú hefur ekki náð áður. Handfangið úr hágæða PP efni með þægilegu gripi.
  • Ekki of stór, ekki of lítill einfaldlega fullkomin stærð.

Þétt og fíngerð trefjabursta hár, fljótur að fjarlægja ryk, dúnkenndur og mjúkur, sveigjanlegur og endingargóðue, fjarlægir ryk sem erfitt hefur verið að ná til á auðveldari hátt,  skemmir og rispar ekki yfirborð hlutanna .

Til þrifa jafn að utan sem innan, svo sem mælaborð og leðursæti, felgur, heimili, vinnustaðinn o.s.frv. Hann er einnig hentugur fyrir lyklaborð, sófa, glugga á skrifstofunni og frábær á heimilum með gæludýr.

Þróðuð hönnun Bogadreginn  að löngum og með stuttum hárum gerir það auðvelt að fara djúpt inn í ristarnar á miðstöðinni til að hreinsa ryk á erfiðum stöðum.

Hvar og hvenær sem,   fullkomið í hanskahólfið.