Verslun

Gtech Multi Power Floor – Þráðlaus Ryksuga

kr.38.880

Óhreinindi safnast allstaðar og þess vegna hannaði Gtech þessa þráðlausu alhliða vél til að takast á við allskyns óhreinindi á heimilinu. Með ýmiskonar viðbótum, ræður hún við flest þrif á heimilinu og í bílnum.
Power Floor er létt (aðeins 2,3kg ) og hönnunin gerir þér kleyft að ná auðveldlega undir stóla, rúm og önnur húsgögn. Að auki er hún frábær til að þrífa gardínustangir, ljósakrónur og fleiri slíka staði sem erfitt er að komast að.

In stock

SKU: 01-03-1973 Categories: , , , ,
Description

Óhreinindi safnast allstaðar og þess vegna hannaði Gtech þessa þráðlausu alhliða vél til að takast á við allskyns óhreinindi á heimilinu. Með ýmiskonar viðbótum, ræður hún við flest þrif á heimilinu og í bílnum.
Power Floor er létt (aðeins 2,3kg ) og hönnunin gerir þér kleyft að ná auðveldlega undir stóla, rúm og önnur húsgögn. Að auki er hún frábær til að þrífa gardínustangir, ljósakrónur og fleiri slíka staði sem erfitt er að komast að.
Knúin áfram með öflugri 22v Lithium-ion rafhlöðu sem gefur þér 20 mínútna vinnu á hverja hleðslu (tekur um 4 klst að fullhlaða).
Hún er pokalaus og ílátið sem safnar úrganginum er mjög auðvelt að taka úr vélinni og tæma.
Síuna í vélinni má taka úr og skola með vatni. Auka sía fylgir.
Engar snúrur, engir pokar, bara einföld og ánægjuleg þrif.

Additional Information
Weight 1 lbs