Verslun

Gtech Power Sweeper SW22 – Rafmagnssópur

kr.19.980

Lithium-ion rafmagnssópurinn sér um erfiðið fyrir þig. 7,4v mótorinn þrífur flísar, teppi, parket og áklæði fyrir þig á auðveldan hátt. Ultra léttur (aðeins 1,4 kg), með öflugum nylon burstum og burstum í köntunum sem ná óhreinindunum úr kverkum. Stigar eru ekkert vandamál, þú fjarlægir hlífina og tekur útdraganlega skaftið af og þrífur.
Tankurinn undir óhreinindin tekur 0,5l og er auðvelt að taka úr og tæma.
Engar snúrur, engir pokar, bara einföld og ánægjuleg þrif.

In stock

SKU: 01-01-1993 Categories: , , , ,
Description

Lithium-ion rafmagnssópurinn sér um erfiðið fyrir þig. 7,4v mótorinn þrífur flísar, teppi, parket og áklæði fyrir þig á auðveldan hátt. Ultra léttur (aðeins 1,4 kg), með öflugum nylon burstum og burstum í köntunum sem ná óhreinindunum úr kverkum. Stigar eru ekkert vandamál, þú fjarlægir hlífina og tekur útdraganlega skaftið af og þrífur
Tankurinn undir óhreinindin tekur 0,5l og er auðvelt að taka úr og tæma.
Engar snúrur, engir pokar, bara einföld og ánægjuleg þrif.

Um Gtech:
Gtech var stofnað í Englandi árið 2001. Árið 2002 kom á markaðinn fyrsta snúrulausa ryksugan og var hún framleidd af G-tech. Síðan hefur fyrirtækið selt yfir 22 milljónir af vörum undir merkjum G-tech og má segja að vörur fyrirtækisins hafi tekið Stóra Bretland með trompi. Markmið G-tech er að bjóða vandaðar vörur í milliverðflokki fyrir kröfuharða neytendur.

Additional Information
Weight 1 lbs