Verslun

Snjall innstunga

kr.7.985

Snallasta innstungan fyrir snjöllustu heimilin.

Tengdu millistykkið í hvaða innstungu sem er og stjórnaðu þannig rafmagni í þeirri innstungu með appi hvaðan sem er, hvort þú sért í vinnunni eða jafnvel erlendis.
Millistykkið tengist heimanetinu hjá þér og getur verið stjórnað af snjalltækjum. Hægt er að setja upp tímaplan svo það slekkur sjálfkrafa á tækjum á ákveðnum tímum sólarhrings.
Mjög sniðugt að setja t.d. Fyrir framan fjöltengi og geta þannig tekið rafmagn af mörgum tækjum á fljótlegan og einfaldan hátt.
Eða setja millistykkið framan við rafmagnshitara í sumarbústaðnum og kveikja á honum 30 mín áður en þú kemur svo hann sé hlýr og notalegur í stað þess að koma í kaldann bústaðinn.
Eða fyrir framan kaffivélina svo hún fari í gang á réttum tíma svo þú vaknir beint í einn ilmandi bolla.
Slökkva og kveikja á lömpum á meðan þú dvelst erlendis þannig að það líti út fyrir að einhver sé staddur heima þegar þú ert í raun og veru erlendis.

Við mælum sérstaklega með þessum 2 smáforritum (öppum) fyrir snjall innstunguna.

Ewelink
Tuya Smart

In stock

SKU: 5015 Categories: , , ,
Description

Snallasta innstungan fyrir snjöllustu heimilin.

Tengdu millistykkið í hvaða innstungu sem er og stjórnaðu þannig rafmagni í þeirri innstungu með appi hvaðan sem er, hvort þú sért í vinnunni eða jafnvel erlendis.
Millistykkið tengist heimanetinu hjá þér og getur verið stjórnað af snjalltækjum. Hægt er að setja upp tímaplan svo það slekkur sjálfkrafa á tækjum á ákveðnum tímum sólarhrings.
Mjög sniðugt að setja t.d. Fyrir framan fjöltengi og geta þannig tekið rafmagn af mörgum tækjum á fljótlegan og einfaldan hátt.
Eða setja millistykkið framan við rafmagnshitara í sumarbústaðnum og kveikja á honum 30 mín áður en þú kemur svo hann sé hlýr og notalegur í stað þess að koma í kaldann bústaðinn.
Eða fyrir framan kaffivélina svo hún fari í gang á réttum tíma svo þú vaknir beint í einn ilmandi bolla.
Slökkva og kveikja á lömpum á meðan þú dvelst erlendis þannig að það líti út fyrir að einhver sé staddur heima þegar þú ert í raun og veru erlendis.

Við mælum sérstaklega með þessum 2 smáforritum (öppum) fyrir snjall innstunguna.

Ewelink
Tuya Smart

Additional Information
Weight 1 lbs