Ábyrgðir
  • BS Netverslun – BSV ehf ber alfarið ábyrgð á gæðum og þjónustu allra vara sem BS Netverslun – BSV ehf – www.gtech.is selur og ber kaupanda að leita úrlausnar sinna mála til BSV ehf.
  • Tveggja ára lögbundin ábyrgð er á framleiðslugalla raftækja. Ábyrgð á galla er ávallt í höndum okkar.
  • Ábyrgð á rafhlöðum er 6 mánuðir.
  • Ábyrgð á raftækjum sem seld eru til fyrirtækja er 1 ár.
Skilaréttur
  • Hafi vara verið keypt hjá BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is og ekki afhent hefur viðskiptavinur ávallt rétt á að hætta við kaupin gegn endurgreiðslu.
  • Eftir að vara er afhent hefur kaupandi 14 daga til að skila ógallaðri vöru í söluhæfum umbúðum gegn endurgreiðslu. Vara skal vera ónotuð og í upprunalegum og söluhæfum umbúðum. Sýna þarf fram á að varan sé keypt í gegnum BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is með framvísun greiðslukvittunar.
  • Hægt er að skila ógallaðri og ónotaðri vöru í söluhæfum umbúðum í 2 mánuði frá kaupum gegn inneign á bsv.is . Framvísa þarf greiðslukvittun.
  • Skilaréttur gildir ekki um vöru sem sérsniðin er að kaupanda, t.d. með sérmerkingu eða prentun persónulegrar ljósmyndar.
  • Ekki er hægt að skila veitingum, matvöru eða þjónustu sem BSV Nerverslun veitir.
Almennt

Eftirfarandi skilmálar gilda um kaup á vöru eða þjónustu á vefnum bsv.is . Skilmálarnir, sem samþykktir eru með staðfestingu á kaupum, er grunnurinn að viðskiptunum. Um öll þau kaup og viðskipti sem koma til með að eiga sér stað fyrir milligöngu BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is gilda þau landslög sem eiga við hverju sinni.

Kaupandi, samkvæmt skilmálum þessum, er einstaklingur sem kaupir vöru eða þjónustu fyrir milligöngu BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is utan atvinnustarfsemi.

Seljandi, samkvæmt skilmálum þessum, er sá aðili sem selur þá vöru eða þjónustu sem um ræðir fyrir milligöngu bsv.is .

BSV.IS sem rekið er af BSV ehf sem er til heimilis að suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík, kennitala félagsins er 590404-2680.

Verslunarskilmálar

Þau verð sem koma fram á BSV Nerverslun á www.bsv.is eru með virðisaukaskatti.. BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is áskilur sér allan rétt til að breyta verðum eða taka tilteknar vörur eða vöruflokka úr sölu..

Öll verð á vefsíðunni og útsendum póstum eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur, prentvillur og myndvillur.

Skilmálar þessir ákvarðast af BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is og koma fram á vefsíðunni www.bsv.is sem og á fylgiskjölum kvittunar. BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is vekur sérstaka athygli á því að þessir skilmálar gilda einungis um viðskipti kaupanda við bsv.is

Ef það kemur fram galli í vörum sem BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is selur þá, ef galli er tilkominn vegna einhvers sem rekja má til bsv.is , rekstaraðila síðunnar eða aðila á hans vegum, þá á kaupandi rétt á að fá bætt úr gallanum í samræmi við almennar reglur sem gilda um þau viðskipti. kaupandi skal upplýstur um alla galla innan 3 daga frá móttöku keyptrar vöru og mun BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is upplýsa kaupanda um úrbætur vegna gallans innan 30 daga frá því að kaup eiga sér stað.

Ef kaupandi fær ekki afgreidda þá vöru eða þjónustu sem keypt er þá veitir þaðkaupanda tilkall til, innan þeirra tímamarka sem fram koma á BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is á kaupandi rétt á endurgreiðslu.

Afhendingarskilmálar

Allar vörur sem keyptar eru á vefnum www.bsv.is af BSV ehf, kt: 590404-2680 eru sendar endurgjaldslaust heim að dyrum með Póstinum þar sem sú Þjónusta er í boði annars á næsta pósthús við kaupanda. Varan er send samdægurs eða fyrsta virka dag eftir að kaup eru gerð.

Á heimasíðu Póstsins segir “Pakki heim er í boði í þeim póstnúmerum þar sem heimkeyrsla er. Á höfuðborgarsvæðinu (nema pnr 116, 271 og 276) og Akureyri er Pakki heim keyrður út til einstaklinga frá mánudegi til föstudags klukkan 17:00 – 22:00 og til fyrirtækja frá mánudegi til föstudags klukkan 09:00 – 16:00. Annars staðar á landinu þar sem heimkeyrsla er í boði er mismunandi hvaða tímasetningar eiga við. Ef póstlagt er fyrir kl. 16:30 verður pakkinn keyrður út 1.2. eða 3 dag eftir póstlagningu. Gerð er ein tilraun til afhendingar og sé hún árangurslaus er skilin eftir tilkynning. Í þeim tilfellum má nálgast pakkann á viðkomandi pósthúsi næsta virka dag gegn framvísun tilkynningarinnar”

Trúnaðarupplýsingar

BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem Kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Um meðferð allra persónuupplýsinga fer í samræmi við lög nr. 77/2000 um persónuvernd. Persónuupplýsingar eru geymdar í gagnagrunni bsv.is . Aðeins eigendur og umsjónaraðilar vefsins hafa aðgang að þeim og utan þess sem krafist er til að koma á viðskiptum milli söluaðila og viðskiptavina síðunnar eru þær aldrei veittar þriðja aðila.

Öll vinnsla kreditkortanúmera á BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is er dulkóðuð og fara þær upplýsingar í gegnum heimasvæði Borgunar. Þegar kaupandi staðfestir kaup á BS Netverslun – BSV ehf – www.bsv.is er heimild fengin fyrir viðkomandi upphæð.

Ágreiningur

Rísi ágreiningur milli aðila um efni þessara viðskiptaskilmála eða vegna brota á þeim má bera viðkomandi mál undir Kærunefnd þjónustu og lausafjárkaupa hjá Neytendastofu. Ef allt þrýtur er heimilt að reka mál vegna þessa fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur skv. ákvæðum laga nr. 91/1991.

Gildistími

Skilmálar þessir gilda frá 01.07.2020