ELBOW GREASE – Grill hreinsipakkinn

-30%

3.457 kr.

Hér er á ferðini grill hreinsipakki sem kemur sér vel á öllum heimilum eða bústöðum þar sem grill er til staðar. Þetta er öflugur pakki sem virkar mjög vel á grillið. Fjarlægir öll óhreinindi af bæði kola- og gasgrillum á fljótlegan og áhrifaríkan hátt.

3.457 kr.

Elbow Grease
Add to cart

รายละเอียดสินค้า:

Er grillið klárt fyrir sumarið?

Grillpakkinn inniheldur:

ELBOW GREASE grill hreinsisett. Einfalt í notkun, inniheldur 500 ml af sterkum grillhreinsivökva, 1 par af hönskum og sérsniðinn margnota poka. Fjarlægir öll óhreinindi af bæði kola- og gasgrillum á fljótlegan og áhrifaríkan hátt. Nær innbrenndum blettum sem þú hefur ekki náð áður. 1 sett 500 ml

 

500 ml grillhreinsivökvi

 

Einnota hanskar

 

 

Stór lokanlegur heavy duty plastpoki

 

Alhliðahreinsir í 500 ml úðabrúða. Hentar á alls konar efni, plast og málma. Fjarlægir olíu og fitu vel af yfirborðum og alls kyns bletti og óhreinindi

Inniheldur ekki skaðleg leysiefni