Yfirlit
Vivo upplyftustöng fyrir dyraop
Gert fyrir styrkingu og mótun efri hluta líkamans. Býður upp á ýmsa æfingamöguleika sem er hægt að gera heima.
• Tilvalið fyrir upplyftur, dýfur og sit-ups
• Þarfnast engra festinga
• Auðvelt að setj upp í nánast hvaða dyraopi sem er
• Stillanleg lengd, 62 til 102 cm
• Efni: Stál