Yfirlit
Hand Blender 800W
3 tæki í einu. Blanda, saxa og þeyta. Allt á einfaldan hátt:
Matvinnsluvél.
860 ml skál með beyttum, tvöföldum hníf æur ryðfríu stáli sem vinnur á jafnvel harðasta grænmeti. LED turbo rofinn gerir vinnsluna enn auðveldari.
Hand Blandarinn
Er notaður fyrir léttara hráefni svo sem í sósur, súpur, shake og safa.
Þeytarinn.
Besti vinur bakarans. Þeytir rjóma, egg, eggjahvítur, kökumix og fleira.
Fylgihlutir:
• 800W Dihl blender
• 860ml matvinnsluskál
• 600 ml hrærikanna
• Eggjaþeytari
• Töfrasproti úr ryðfríu stáli