Core sliders æfingadiskar Bleikir

-50%

2.480 kr.

Core Sliders eru tvíhliða diskar sem hægt er að nota bæði til fitubrennslu og styrktaræfingar.

 

Core sliders eru fullkomnir fyrir skemmtilegar og krefjandi líkamsæfingar.

Renni diskarnir kynna jafnvægis- og stöðugleikaáskorun við hverja hreyfingu, sem hvetur þig til að taka meira á kjarnavöðvum þínum og leiðir til þess að kviðurinn verður sterkari (og flottari) en nokkru sinni fyrr!

Þeir eru einstaklega fjölhæfir og jafnvel þó þeir hafi orðið „Core“ í sér, þá er hægt að nota þá í alskyns æfingar.

 

 

Þessir Core Sliders eru þægilegir af svo mörgum ástæðum: þeir eru litlir, léttir og þéttir, sem gerir það auðvelt að geyma þá þegar þeir eru ekki í notkun. Þessir Core Sliders eru mjög hentugir fyrir fólk sem er stöðugt á ferðinni eða fyrir íþróttamenn sem vilja æfa þegar þeir ferðast!
Passar auðveldlega í bakpoka, tösku og handfarangur. Hægt er að finna alskonar æfingar á youtube með því að skrifa Core Sliders Workout.  Td:https://www.youtube.com/watch?v=PEtIkmME0Wo

Availability: In stock

2.480 kr.

Availability: In stock

BSV
SETJA Í KÖRFU
Vörunúmer: BSVC1035 Category: VÖRUMERKI:

VÖRULÝSING