Lavender Dekur- & Slökunarpakki

Samansettur dekur- og slökunarpakki frá bæði Pan Aroma og Elysium Spa. Kveiktu á kertinu, settu salt og olíu í baðið, skolaðu þig með sturtusápuni og sestu við sófann þar sem að lavender ilmstangirnar anga um stofuna og berðu á hendurnar handaáburð.

 

Þvílíkur slökunar Lavender dagur.